Vörunr. MGGL4ZM/A
Crossbody Strap er hönnuð til að nota með völdum Apple hulstrum og býður upp á þægilega, handfrjálsa leið til að geyma símann
Ólarnar eru ofnar úr 100% endurunnu PET-garni og eru mjúkar, mjóar og liggja þægilega yfir líkamann. Þær eru bæði umhverfisvænar og stílhreinar.
Innbyggðir sveigjanlegir seglar með ryðfríum stálrennum gera þér kleift að stilla lengdina á auðveldan hátt. Ólarnar haldast jafnframt vel og snyrtilega á sínum stað.
Ath sími og hulstur fylgir ekki með
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.