Vörunr. 45521
Snjallari með Galaxy AI
Galaxy S-línan markar tímamót með framúrstefnulegri nýtingu gervigreindar sem eykur notagildi og gerir daglega upplifun enn betri. Með rauntímaþýðingum, háþróaðri myndvinnslu og snjöllum verkfærum færðu allt sem þú þarft í einum síma.
Hafðu samskipti á öðrum tungumálum án fyrirhafnar. Með Live Translate geturðu fengið beina þýðingu í símtölum og skilaboðum.
Krefst nettengingar og Samsung reiknings. Íslenska er ekki studd í beinni þýðingu, en hægt er að þýða mörg önnur tungumál, t.d. spænsku yfir í ensku.
Leitaðu á nýjan og sjónrænan hátt. Taktu mynd, dragðu hring utan um viðfangsefnið og fáðu svör beint frá Google. Einfaldara getur það vart verið.
Taktu upp hljóð og láttu Galaxy AI umbreyta því í texta eða útdrátt. Þú getur jafnvel látið þýða upptökurnar yfir á önnur tungumál – fullkomið fyrir fundi eða fyrirlestra.
Gerðu myndirnar þínar enn betri á einfaldan hátt. Með gervigreind geturðu:
Aukið skerpu og birtu
Fjarlægt óæskilega hluti úr bakgrunni
Breytt bakgrunni eftir þínum óskum
Nýjustu myndavélarnar nýta sér AI Pro Visual Engine og Photo Assist sem tryggir hámarks gæði, jafnvel við erfiðar aðstæður. Með Galaxy AI færðu myndir sem skína upp úr – í hvert einasta skipti.
Ummál og þyngd
Hæð: 161,3 mm
Vídd: 76,6 mm
Þyngd: 190 gr
Stýrikerfi
Android
Skjár
Stærð: 6,7"
Týpa: Corning Gorilla Glass Victus+
Upplausn: 1080 x 2340
PPI: 385
Rafhlaða
Týpa: 4900 mAh
Minni
Innra minni: 128GB
Minniskort:
Vinnsluminni:
Myndavél
Auka myndavél: 12MP f2,2
Upplausn: 50MP f1,8/8MP f2,4/12MP f2,2
Hugbúnaður
Annað
Örgjörvi: Exynos 2400
Gagnatengingar
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.