Sýn

Samsung Galaxy Tab S11

Vörunr. 45402

Kaupauki fylgir með Tab S11
Slim lyklaborðshulstur sem hægt er að sækja um HÉR

Samsung Galaxy Tab S11 5G er glæsileg spjaldtölva sem sameinar þynnri og léttari hönnun með ótrúlegum afköstum og snjöllum eiginleikum. Með Galaxy AI færðu nýja upplifun af framleiðni, afþreyingu og daglegri notkun. Tækið er einnig með IP68 ryk- og vatnsvörn sem tryggir betra öryggi við krefjandi aðstæður.

Skjárinn

11" Dynamic AMOLED 2X skjárinn býður upp á kristaltæra mynd, hraðan viðbragðstíma og hagkvæma orkunotkun. Hann hefur 2560 × 1600p upplausn120 Hz endurnýjunartíðni og glampavörn sem gerir lestur og áhorf þægilegra. Með Vision Booster tækni hækkar birtustigið sjálfkrafa í björtu umhverfi þannig að myndin er alltaf skýr og skemmtileg að horfa á.

Afköst

Undir húddinu slær öflugur MediaTek Dimensity 9400+ 3nm örgjörvi ásamt 12 GB vinnsluminni sem tryggir hraða, stöðugleika og afköst í leikjum, vinnu og fjölverkavinnslu.

Rafhlaða

Innbyggð er 8,400 mAh rafhlaða sem skilar framúrskarandi endingu og styður hraðhleðslu, svo þú getur haldið áfram án truflana hvort sem þú ert að vinna, læra eða njóta afþreyingar.




Samsung Galaxy Tab S11
Veldu lit:
Veldu stærð:

Það er einfalt að koma yfir til Vodafone

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.