Í tilefni af Bleikum október hefur Sýn sett af stað skemmtilegt og hjartahlýtt verkefni þar sem starfsmenn og almenningur geta sýnt stuðning í verki. Sérhannaðir „brjósta-bolir“ eru nú komnir í sölu og rennur allur ágóði beint til Bleiku slaufunnar, sem styður við rannsóknir, fræðslu og forvarnir gegn krabbameini.
Unnið í góðu samstarfi með Póstinum sem skilar bolnum fljótt og örugglega heim til þin. ATH ekki hægt að nálgast bolina í verslun að svo stöddu.