Vörunr. 45320
PANTAÐU í FORSÖLU HÉR
Vertu í 7unda himni
Forsölutímabilið er 9.júlí til og með 11.ágúst
KAUPAUKI
Með hverjum keyptum Fold7 síma kemur veglegur kaupauki sem hægt verður að sækja um HÉR.
Galaxy Watch Ultra 2025 úr fylgir með ÁSAMT Galaxy Buds3 Pro heyrnatólum
Gildir til 25.júlí
Áætluð fyrsta afhending á fyrstu tækjum er 25.júlí. Við afgreiðum pantanir í þeirri röð sem þær berast.
Samsung Galaxy Z Fold7 kemur með töfrandi, ofursléttum 8.2“ skjá sem sýnir allt uppáhaldsefnið þitt í töfrandi smáatriðum. Þú getur brotið skjáinn saman á snyrtilegan hátt, nú þynnri og léttari en forverinn svo það sé þægilegra að hafa hann í vasa. Þú getur opnað allt að 3 glugga í eina á skjánum, flakkað á milli forrita með verkefnastikunni sem heldur allt að 12 forrit í einu. Taktu punkta með S Pen pennanum og dragðu efni á milli forrita.
Galaxy Fold7 er með 200MP myndavél sem skilar mjög skýrum hágæða myndum, jafnvel við léleg birtuskilyrði. Galaxy AI getur valið bestu myndina fyrir þig, fjarlægt óæskilega hluti og almennt lagað gæði myndarinnar.
Nýr örgjörvi, Snapdragon 8 Elite er öflugri en forveri sinn sem nemur 38% meiri vinnslugetu, 26% betri grafík og 41% hraðari gervigreind. Saman með 4400 mAh rafhlöðu endist síminn þinn allan daginn.
Helstu atriði
Ummál og þyngd
Hæð: 153,5 mm
Vídd: 132,6 mm
Þyngd: 239 gr
Stýrikerfi
Android
Skjár
Stærð: 8,2"
Týpa: LTPO AMOLED 2X
Upplausn: 2224x2488
PPI: 407
Rafhlaða
Týpa: 4400mAh
Minni
Innra minni: 256GB
Minniskort:
Vinnsluminni: 12GB
Myndavél
Auka myndavél: 4MP
Upplausn: 200MP/10MP/12MP
Hugbúnaður
Íslenska
Annað
Örgjörvi: Snapdragon 8 Elite
Gagnatengingar
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.